Elva Gests
Thursday, June 15, 2006
Saturday, June 03, 2006
Nú er ég komin með mína eigin heimasíðu

Mér finnst gaman að hafa þessa heimasíðu. Ég vona að þér finnist hún skemmtileg. Ég er að bíða eftir því að verða stóra systir, sem ég hlakka mjög mikið til.
Ég hef fengið heilahristing, gert grænan kúk og svartan kúk og bráðum fer ég til Danmerkur.
Mér finnst gaman að leika mér.
Uppáhalds maturinn minn er kjötsúpa.
Ég á fiskabúr með mörgum fiskum og ég elska fiskana.