Saturday, March 24, 2007

Skólinn minn

Nú er ég búin að læra að lesa. Það er ekkert svo erfitt, maður þarf bara að æfa sig svolitið, þá finnst manni það skítlétt. En ég er ekki búin að læra að skrifa í alvörunni, en samt er ég er búin að læra að skrifa nafnið mitt og ég er líka búin að læra að skrifa það með skrifstöfum.

5 Comments:

At 4:10 PM, Anonymous Anonymous said...

Elsku Elva mín ,þú ert svo mikið dugleg og flott frænka hlakka til að sjá þig . Koss Gunna frænka

 
At 8:18 PM, Anonymous Anonymous said...

Hlakka til að láta þig lesa fyrir mig ;) væri nú ekki leiðinlegt að heyra eina sögu af rauðhettu kannski ;)

Ástarkveðja.
Fanný frænka

 
At 4:24 PM, Blogger Vigdís said...

Hún á afmæli í dag! Hún á afmæli í dag! Hún á afmæli hún Elva, Hún á afmæli í dag.
Til hamingju með afmælið elsku Elva mín.
Knús Vigdís

 
At 7:29 AM, Anonymous Anonymous said...

Elsku Elva!
Takk fyrir boðiðskortið í afmælið þitt. Mikið ofboðslega er það flott.
Sjáumst á sunnudaginn.
Þurí

 
At 7:52 AM, Anonymous Anonymous said...

Hæ elsku skvísan mín. Það væri nú gaman að heyra smá frá þér fljótlega.

Knús og kossar...

Fanný frænka

 

Post a Comment

<< Home