Thursday, June 15, 2006

Draumaherbergið

Ég á alveg ofsalega flott herbergi í nýju íbúðinni minni í pabba húsi, algert draumaherbergi.
Ég er að æfa mig að skrifa, enda byrja ég í Austurbæjarskóla næsta haust.
Skrifborðið er tilbúið fyrir skólagönguna
Þetta er dúkkuhúsið mitt, ég leik mér mikið með það.

1 Comments:

At 5:08 PM, Anonymous Anonymous said...

Sæta skvís. Og þú ert svo dugleg að taka til og hjálpa til Elva mín. Ég er svo stolt af þér og þú átt svo sannarlega eftir að vera mikið upptekin við bleijuskipti í vetur. Hann kúkar svolítið mikið hann litli bróðir þinn ;)

Kv. Fanný frænka.

 

Post a Comment

<< Home